SNITTUBAKKI
Úrval af okkar sígildu súrdeigssnittum
- Parmaskinka, kantalópa, salat og aioli
- Bruchetta: tómatar, parmesan, basil og balasamik
- Döðlusulta og brie ostur
- Reyktur silungur, piparrótarsósa og ferskt dill
- Hummus og pikkluð vínber
- Chorizo pylsa, brie ostur, salat og hvítlauskmæjónes
Verð 650 kr. snittan
Lágmarkspöntun 30 snittur

TARTS
Litlar franskar bökur.
Velið 2-3 tegundir.
-Sítrónucurd og ítalskur marengs
-Ástaraldincurd og ítalskur marengs
-Epla/kanelfylling og ítalskur marengs
-Crème Brûlée og fersk ber
- Saltkaramella og súkkulaði
Verð: 2000 kr á mann (3 bökur)
Lágmarkspöntun fyrir 10 manns

ÍTÖLSK VEISLA
-Bruschetta
-Parmesan eggaldin - Ofnbakað eggaldin með marinara sósu og parmesan
-Pasta - Pasta með heimagerðu grænu pestói, tómötum og furuhnetum-
-Snittur með parmaskinku
-Snittur með brie og döðlusultu
Verð 3900 kr á mann.
Lágmarkspöntun fyrir 10 manns.

MORGUNVERÐARBAKKI
Heimabakað súrdeigsbrauð, túnfisksalat, avókadósalat og hummus.
Drekaskál eða grísk jógúrt með heimagerðu granóla.
Verð: 2000 kr á mann. Lágmarkspöntun fyrir 4
Hægt er að bæta við brownie bita fyrir 400 kr á mann
.jpg)
SMURBRAUÐSBAKKI
Veljið 3 tegundir, veljið rúgbrauð eða franskbrauð.
-Rækjur í hvítlaukssmjöri, majónes, salat, sítróna og ferskt dill.
-Stökkt beikon, brie, steiktar kartöflur, salat og vínber.
-Reyktur silungur, epla - og piparrótarsalat, pikklaður rauðlaukur og ferskt dill
-Roast beef, remúlaði, steiktur laukur og súrar gúrkur.
-Roast beef með bernaise, kartöfluflögur og steiktur laukur.
-Rauðspretta, rækjur, sítrónumajónes, sítróna og ferskt dill.
-Hamborgarhryggur, Waldorfsalat, sýrður laukur og grænsprettur.
Verð: 3500 kr á mann.
Lágmarkspöntun fyrir 5 manns.

SAMLOKUPLATTI
Úrval af okkar sívinsælu samlokum. Gerðar úr heimabakaða súrdeigsbrauðinu okkar.
Veljið 2-3 tegundir.
-Parma & brie
-Chorizo & brie
-Hummus & avókadó
-BLT (beikon, tómatar og kál)
Verð: 1800 kr á mann
Lágmarkspöntun fyrir 6 manns

BAKKELSI
Bakki með 4 tegundum af heimabökuðum sætum bitum
Brownie, pain au chocolat, litlar sítrónukökur, súkkulaðibitakökur
Verð: 1500 kr á mann.
Lágmarkspöntun fyrir 6

BRAUÐBAKKI
Heimabakað súrdeigsbrauð, túnfisksalat, avókadósalat og hummus.
Verð: 1500 kr á mann. Lágmarkspöntun fyrir 6
Hægt er að bæta við brownie bita fyrir 400 kr á mann
_edited.jpg)
Heimsendingarþjónusta
Við bjóðum heimsendingu innan Akureyrar á og kostar það 3000 kr.

