top of page
STÓRAR VEISLUR
Þegar um stórar veislur er að ræða er best að hafa samband við okkur í tölvupósti eða síma og við hönnum matseðil eftir óskum hvers viðskiptavinar. Við bjóðum upp á ýmsa möguleika og útfærslur, annað hvort komum við á staðinn og eldum eða bjóðum fólki að sækja til okkar veitingar eða keyrum á staðinn og berum fram. Við bjóðum upp á ýmsar tegundir af mat og matseðlarnir taka alltaf mið af óskum viðskiptavinarins. Við höfum t.d. haldið ítalska veislu og mexíkóska tacoveislu fyrir brúðkaup.
Við höfum séð um veitingar í brúðkaupum, skírnarveislum og fermingum við góðan orðstír.
Hafið endilega samband ef þið eruð að undirbúa stóra veislu og við ræðum ykkar óskir og möguleika á útfærslum.
bottom of page
