top of page

SALALEIGA OG KVÖLD Á KETILKAFFI

Við bjóðum hópum að leigja kaffihúsið fyrir viðburði utan hefðbundins opnunartíma (frá kl. 17.00 alla daga) en við getum tekið allt að 35 manns í sæti. Verð miðast við þær veitingar sem eru keyptar eða lengd viðburðar, hafið samband til að óska eftir verðtilboði, við svörum öllum fyrirspurnum fljótt.

 

Einnig býður listasafnið upp á salaleigu en á safninu eru salir sem rúma frá 40 og upp í 100 manns. Hafið samband við Listasafnið til að spyrjast fyrir um lausar dagsetningar og verð. Við sjáum um allar veitingar í húsinu.​ Nánari upplýsingar má finna hér

bottom of page