KETILKAFFI

OPNUM Í JÚNÍ Í LISTASAFNINU Á AKUREYRI

Image by Nathan Dumlao
Image by Tyler Nix
Filtered Coffee
Image by Gerson Cifuentes
 

KAFFI

Við bjóðum upp á sérvalið kaffi frá Kaffibrugghúsinu. Hægt er að fá hefðbundna espressodrykki og einnig spennandi úrval af uppáhellingu, t.d. Hario og Chemex.

 

MATUR

Lögð er mikil áhersla á góðan mat úr gæðahráefnum. Má þar nefna heimagert súrdeigsbrauð eða salat með sérvöldum ostum og kjötmeti, bragðgóðan tapasseðil og ferskar acai- og drekaávaxtaskálar. Svo verður auðvitað hægt að fá eitthvað sætt með kaffinu og erum við sérstaklega spennt fyrir að bjóða upp á heimagerða súrdeigskleinuhringi.

Matseðilinn verður birtur fljótlega.

Olive Branch and Olive Oil
 
Image by Alexandra Golovac

DRYKKIR

 

HAFA SAMBAND

KAUPVANGSSTRÆTI 8

869-8447

  • Instagram
  • Facebook