Lucca glösin eru frá ítalska framleiðandanum Bitossi sem sérhæft hefur sig í glerframleiðslu í meira en 100 ár.  Glösin eru úr handblásnu lituðu gleri og mega fara í uppþvottavél.

Bitossi glas

1.890krPrice
Colour